Fagra veröld (La Belle Époque)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Nicolas Bedos
  • Handritshöfundur: Nicolas Bedos
  • Ár: 2019
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 24. Janúar 2020
  • Tungumál: Franska með íslenskum eða enskum texta // French with Icelandic or English subtitles
  • Aðalhlutverk: Daniel Auteuil, Guillaume Canet, Doria Tillier

Stórkostleg rómantísk gamanmynd sem fjallar um Daniel, sem gefið er tækifæri á því að endurlifa fortíð sína í þeim tilgangi að bjarga hjónabandinu. Vönduð dramatísk kvikmynd sem endurspeglar ástina, minningarnar og nostalgíuna.

Kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Cannes 2019! Myndin er frumsýnd á Frönsku kvikmyndahátíðinni en heldur áfram í almennum sýningum í Bíó Paradís.

Myndin er á frönsku og verður sýnd með íslenskum og enskum texta á víxl!

“Líkt og aðrar velheppnaðar kvikmyndir Frakka í þessum anda, t.d. Untouchables, býr La belle epoque yfir öllum þeim eiginleikum sem sóst er eftir. Hún er falleg, fyndin, hjartnæm, rómantísk, sorgleg og sniðug, hugmyndarík með fantagóðum leik og fullkomnu leikaravali. Hakar í öll boxin og jafnfrönsk og kampavín og camembert.” – ★★★★1/2 – Morgunblaðið

English

Daniel Auteuil plays a man who is given the opportunity to relive his past in order to save his marriage.

The film is in French and shows will alternate between including either Icelandic or English subtitles!

” … witty, sexy and original romantic comedy that touches many points of satisfaction.” – The Hollywood Reporter

“By watching others fall in love for the first time, we’re able to relive our own faded memories of how that felt and, ideally, to put our own past into perspective.” – Variety 

“Bedos’s script is hilarious, dealing in brutal put-downs that somehow manage to remain loving and performative. He also has endless fun with his great concept, packing the film with moments of joie de vivre to deliver an entertaining escapist fantasy with perceptive conclusions about nostalgia and relationships.”

Aðrar myndir í sýningu