Land og Synir

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
  • Handritshöfundur: Ágúst Guðmundsson
  • Ár: 1980
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 11. September 2022
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Sigurjónsson, Jónas Tryggvason

Kvikmyndin er nýlega stafvædd og gerð upp af Kvikmyndasafni Íslands. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar en hún gerist á umbrotatímum í sögu lands og þjóðar þegar búsetuhættir voru að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi yfir í borgarsamfélag.

Kvikmyndin fékk mikið lof þegar hún kom fyrst út og er í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar.

Sérstakur viðburður. Ágúst Guðmundsson mun spjalla við áhorfendur að sýningu lokinni 11. september kl 17:00.

Aðrar myndir í sýningu