NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlega barnakvikmyndahátíð heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Skjaldborg 2020 – Hátíð íslenskra heimildamynda

Last and First Men

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Jóhann Jóhannsson
  • Ár: 2020
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. September 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Tilda Swinton

Í myndinni flökkum við um svæði í niðurníðslu þar sem sorglegir atburðir hafa gerst – staðir hlaðnir táknrænni merkingu. Í gegnum myndina skynjum við nærveru, einhverskonar vitund sem er að reyna að hafa samband við okkur.

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

The film explores zones of decay and ruin where great tragedies have occurred – places charged with symbolism. Throughout the film we sense a spectral presence, an entity that is attempting to communicate with us.

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!