NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Leave no traces

Sýningatímar

Frumýnd 1. September 2022

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Jan P. Matuszynski
  • Handritshöfundur: Kaja Krawczyk-Wnuk
  • Ár: 2021
  • Lengd: 160 mín
  • Land: Pólland, Tékkland, Frakkland
  • Frumsýnd: 1. September 2022
  • Tungumál: Pólska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Tomasz Zietek, Sandra Korzeniak, Jacek Braciak

Pólland, 1983. Óhugur er í fólki eftir að menntskælingur er barinn til dauða af hernum í landinu.

Myndin var tilnefnd til Gullna Ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og er framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna 2022.

English

Poland, 1983. The country is shaken by the case of Grzegorz Przemyk – a high school student beaten to death by militia.

Based on true events, the film follows the story of Jurek – the only witness of the beating, who overnight became the number one enemy of the state. The oppressive regime used its whole apparatus – the secret service, militia, the media and the courts – to squeeze Jurek and other people close to the case, including his parents and Przemyk’s mother, Barbara.

Aðrar myndir í sýningu