Leviathan

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Andrey Zvyagintsev
  • Ár: 2014
  • Lengd: 141
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 7. Febrúar 2015
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Vladimir Vdovichenkov, Aleksey Serebryakov, Elena Lyadova

Leviathan er áhrifarík kvikmynd um spillingu og miskunnarleysi í Rússlandi samtímans. Þetta er ein af þeim myndum sem kvikmyndaunnendur mega ekki láta framhjá sér fara, vel leikin, vel tekin með þéttri sögu þar sem sögusvið er bær í norðurhluta Rússlands.

Leviathan er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2015. Myndin var sýnd í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014 þar sem Andrey Zvyagintsev og Oleg Negin unnu verðlaun fyrir besta handrit. Myndin var valin besta myndin á BFI Film Festival í London 2014.

Sýnd með enskum texta.

English

“Leviathan” is a modern day retelling of the Biblical story of Jobs and it deals with some of the most important social issues of contemporary Russia while never becoming an artist’s sermon or a public statement; it is a story of love and tragedy experienced by ordinary people”. Critics noted the film as being formidable, dealing with quirks of fate, power and money.

Peter Bradshaw, writing a full five-star review for The Guardian, gave the film huge praise. Bradshaw thought that the film was “acted and directed with unflinching ambition” and described the film as “a forbidding and intimidating piece of work… a movie with real grandeur”.

Screened with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu