Lille sommerfugl / Lítið fiðrildi

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Søren Kragh-Jacobsen
  • Handritshöfundur: Rasmus Birch, Søren Kragh-Jacobsen
  • Ár: 2020
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Danmörk, Ísland
  • Frumsýnd: 16. Desember 2021
  • Tungumál: Danska / Danish
  • Aðalhlutverk: Jesper Ole Feit Andersen, Sofie Juul Blinkenberg, Jesper Christensen

Þrjóskur svínabóndi og kona hans halda veislu á bæ sínum til að fagna fimmtíu ára brúðkaupsafmæli sínu. Innan fjölskyldunnar eru fjölmörg leyndarmál og þegar líður á kvöldið koma þau í ljós.

Ljúfsár og dásamleg dramatísk mynd í leikstjórn Søren Kragh-Jacobsen, sem þú vilt ekki missa af!

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

THE BUTTERFLY SWING is the gentle, humorous, and painful depiction of love in a family of three generations – Søren Kragh-Jacobsen’s personal attempt at a portrait of both love and society in the current age. It’s a story about being loved, being left – about learning to fight and about coming into one’s own.

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu