Litla Moskva // Little Moscow

Sýningatímar

Frumýnd 15. Nóvember 2018

  • Tegund: Heimildamynd / Documentary
  • Leikstjóri: Grímur Hákonarson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 56 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. Nóvember 2018
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Guðmundur Sigurjónsson, Stella Steinþórsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Kristinn V. Jóhannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason og Hákon Hildibrand

Litla Moskva fjallar um heilt bæjarfélag og hvernig það hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Í myndinni er fjallað um stöðu íslensks sjávarþorps á tímamótum þar sem einangrun og samstaða samfélags er tekin til skoðunar með hliðsjón af sérstökum pólítískum aðstæðum.

Litla Moskva verður frumsýnd 15. nóvember. 

English

In the Cold War, Iceland was a western democracy. The United States operated a base there and Iceland was a member of NATO. Coalitions of center-right parties ran the government and town councils all over the country. But there was one exception: In Neskaupstaður, a town of 1500 people in the east of the country, Socialists ran the show. They came to power in 1946 and kept control for 52 years.

Little Moscow premiers on November 15th.