FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGAR // FRIDAY-PARTY-SCREENINGS!

Little Shop of Horrors – Halloween Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

 • 30. Okt
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Söngleikur/Musical
 • Leikstjóri: Frank Oz
 • Handritshöfundur: Howard Ashman
 • Ár: 1986
 • Lengd: 104 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 30. Október 2020
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: Rick Moranis, Ellen Green, Steve Martin, Levi Stubbs

Ekki missa af  THE LITTLE SHOP OF HORRORS á HRYLLILEGRI HREKKJAVÖKU Föstudagspartísýningu 30. okt. kl.20:00! Eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Nördalegi blómasalinn Seymour vonast eftir því að líf hans eigi eftir að breytast til hins betra. Hann kaupir blóðþyrsta mannætuplöntu af kínverskum götusala og hlutirnir taka strax dýfu niðrávið þar sem Seymour á erfitt með að standast kröfu plöntunnar um að “GEMMÉR”. Litla hryllingsbúðin er einn vinsælasti kvikmyndasöngleikur sem gerður hefur verið!

English

Don’t miss out on THE LITTLE SHOP OF HORRORS, a SPOOKTACULAR HALLOWEEN Friday Night PARTY Screening October 30th at 20:00! As always, the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that you can of course take with you into the screening!

In the hopes of turning around the fortunes of his failing floral business, a nerdy florist purchases a blood-thirsty plant from a Chinese street vendor and things start going wrong immediately as Seymour can’t ignore the plant’s cries of “FEED ME” . Little Shop of Horrors is one of the most popular movie musicals ever made!