Kvikmyndin Love eftir handriti og í leikstjórn Gaspar Noé (I Stand Alone, Irréversible and Enter the Void), hefur hlotið umtalsverða athygli þar sem hún sýnir kynlíf á mjög afhjúpandi hátt.
Myndin fjallar um strák og stelpu, og aðra stelpu. Hér er um ástarsögu að ræða þar sem kynlífið ræður ríkjum, en heitar senur og losti einkenna myndina. Ekki missa af þessari, kynlíf, losti og hádrama!
Myndin er bönnuð innan 18 ára en hún var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á Cannes kvikmyndahátíðinni 2015.
English
Love is a 2015 drama film written and directed by Gaspar Noé (I Stand Alone, Irréversible and Enter the Void).
Love is a sexual melodrama about a boy and a girl and another girl. It’s a love story, which celebrates sex in a joyous way. Lust, sex and drama! The film was nominated for the Queer Palm at Cannes Film Festival 2015.