NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Love Actually – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gaman- Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Richard Curtis
  • Handritshöfundur: Richard Curtis
  • Ár: 2009
  • Lengd: 135 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 20. Nóvember 2020
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Hugh Grant, Martine McCutcheon, Liam Neeson, Colin Firth, Emma Thompson, Keira Knightley

Love Actually, rómantísk jólamynd sem er orðin órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningnum!

Myndin fjallar um margar ótengdar persónur í jólaundirbúningi í London. Saman sýna þessar sögur ástina í öllum sínum myndum en um er að ræða geggjaða gamanmynd sem þú vilt ekki missa af. Í aðalhlutverkum eru margir þekktir leikarar á borð við Hugh Grant, Billy-Bob Thorton, Emmu Thomson, Allan Rickman og Liam Neeson.

Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 

Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during a frantic month before Christmas in London, England.

Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room).

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!