Love Actually – Þorláksmessupartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gaman- Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Richard Curtis
  • Handritshöfundur: Richard Curtis
  • Ár: 2009
  • Lengd: 135 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 23. Desember 2019
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Hugh Grant, Martine McCutcheon, Liam Neeson, Colin Firth, Emma Thompson, Keira Knightley

Hvernig væri að enda búðarrápið og Laugavegsgönguna á kósí bar/kaffihúsi og Love Actually, rómantísku jólamyndinni sem hefð hefur skapast um að horfa á fyrir jólin?

Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum.

EKKI MISSA AF JÓLAPARTÍSÝNINGU á sjálfri ÞORLÁKSMESSU 23. desember kl 20:00! Sýnd með íslenskum texta. 

ATHUGIÐ! Vegna mikilla vinsælda verðum við að krefjast hraðprófa fyrir sýningarnar .
Vegna fjöldatakmarkana verður krafist hraðprófs sem hægt er að sækja frá viðurkenndum aðilum og hafa niðurstöðuna tiltæka með QR kóða, nánari upplýsingar á covid.is/hradprof. Grímuskylda samkvæmt núgildandi reglugerð, nema þegar veitinga er neytt. Góða skemmtun, velkomin í Bíó Paradís!

English

We would love to invite to end your walk downtown/shopping tour at our lovely bar/café and LOVE ACTUALLY! (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room) December 23rd at 20:00! Screened with Icelandic subtitles.

Follows the lives of eight very different couples in dealing with their love lives in various loosely interrelated tales all set during a frantic month before Christmas in London, England.

ATTENTION! Rapid antigen tests are required, more information on covid.is/rapid-tests
It is important to have the QR code ready before the screening starts.

Aðrar myndir í sýningu