Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2023

Love, Deutschmarks and Death

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Cem Kaya
  • Handritshöfundur: Mehmet Akif Büyükatalay, Cem Kaya
  • Ár: 2022
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2023
  • Tungumál: Þýska og tyrkenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Alper Aga, Orhan Amuroglu, Imran Ayata

Stórkostleg heimildamynd um tónlist tyrkneskra innflytjenda í Þýskalandi, sem er í senn grátbrosleg og áhugaverð en umfram allt hjartnæm menningarsaga fólks, þar sem tjáningarformið er tónlist. 

Myndin vann áhorfendaverðlaunin í Panorama flokknum á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.

Sýnd á Þýskum kvikmyndadögum í samstarfi við Goethe Institute í Danmörku.

English

A documentary film about the independent, and as of yet, unknown music of emigrated Turkish guest workers and their grandchildren in Germany. In a musical and essayistic form, Cem Kaya shares insights into the unique liveliness of this forgotten subculture.

The film won the Panorama Audience Award at Berlinale Film Festival 2022.