Lunar Orbit

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Patrick Buchanan
  • Ár: 2016
  • Lengd: 70
  • Frumsýnd: 7. Júlí 2017

Heimildarmyndin Lunar Orbit eftir leikstjórann Patrick Buchanan um hljómsveitina The Orb verður frumsýnd á Íslandi (aðeins ein sýning) áExtreme Chill Festival 2017 í Bíó Paradís Föstudaginn 7 Júlí kl. 18.00 (Daginn fyrir tónleika The Orb – Extreme Chill Festival 2017.

Lunar Orbit hefur verið sýnd á öllum helstu film/tónlistar hátíðum um allan heim þ.á.m. Manchester Film Festival, Toronto Independent Film Festival, Doc’n Roll Film Festival, Moogfest, The Melbourne Documentary Film Festival og núna Extreme Chill Festival 2017/Bíó Paradís.

English

Lunar Orbit takes us deep into the Ultraworld of the pioneers of ambient house music. We explore The Orb’s unique creative process with unprecedented studio access and delve into the story behind the music.

Aðrar myndir í sýningu