Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn, eftir að hann missti eiginkonu og barn eftir eyðilegginguna og ringulreiðina. Þarna er einnig Furiosa, bardagakona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns. Myndin hlaut sex Óskarverðlaun en gagnrýnendur víðsvegar um heim hafa nefnt myndina sem eina þá bestu allra tíma!
Ekki missa af STURLAÐRI FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU á MAD MAX: FURY ROAD, 4. nóvember kl 21:00 í Bíó Paradís!
English
A woman rebels against a tyrannical ruler in postapocalyptic Australia in search for her home-land with the help of a group of female prisoners, a psychotic worshipper, and a drifter named Max.
Fury Road won multiple critical and guild awards, and received ten Academy Award nominations including Best Picture and Best Director for George Miller. It won six: Costume Design, Production Design, Makeup and Hairstyling, Film Editing, Sound Editing and Sound Mixing.
Don´t miss out on a CRAZY FRIDAY NIGHT SCREENING, November 4th at 21:00!