Madama Butterfly – Óperubíó

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ópera
  • Leikstjóri: Moshe Leiser og Patrice Caurier
  • Ár: 2022
  • Lengd: 190 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 29. Nóvember 2022
  • Tungumál: Ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Maria Agresta, Joshua Guerrero, oshua Guerrero, Christine Rice, Carlo Bosi

Madama Butterfly eftir ítalska tónskáldið Puccini gerist í Japan um aldamótin 1900. Ein sú allra vinsælasta ópera sem nú er í uppsetningu Royal Opera House undir stjórn Nicola Luisotti.

Stórkostleg stund í Bíó Paradís!

Aðeins tvær sýningar:

Þriðjudaginn 29. nóvember kl 19:00

Sunnudagurinn 4. desember kl 15:00

English

Set in 19th-century Japan, Puccini’s heart-rending opera tells the tale of Cio-Cio-San, a young geisha who falls in love with an American naval officer –and pays the ultimate price.

Conducted by:Nicola Luisotti.

Sreenings:

November 29th at 7PM

December 4th at 3PM

Aðrar myndir í sýningu