NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

PARTÍSÝNINGAR

Madonna: Truth or Dare

Sýningatímar

 • 19. Ágú
  • 21:00
Kaupa miða
 • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
 • Leikstjóri: Alek Keshishian
 • Ár: 1991
 • Lengd: 120 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 19. Ágúst 2022
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Madonna, Donna DeLory, Niki Haris

Stórstjarnan Madonna sjálf er í aðalhlutverki í þessari ógleymanlegu heimildamynd þar sem við fylgjumst með henni á tónleikaferðalagi árið 1990.

Dragdrottningarnar Faye Knús og Queen Cora taka á móti gestum með flutningi á tveimur lögum eftir drottninguna og DJ Andrea Jóns spilar réttu lögin! Þetta verður svo skemmtilegt, mæting kl 20:00 og svo hefst mynd kl 21:00.

ENDILEGA KOMIÐ Í MADDONNU ÁTFITTI! ÞAÐ VERÐA VERÐLAUN FYRIR BESTA BÚNINGINN!.

Við skyggnumst á bak við tjöldin og syngjum með okkar konu á sannkallaðri föstudagspartísýningu 19. ágúst. Sigurjón Sighvatsson er einn af aðalframleiðendum myndarinnar.

English

Documentary following singer Madonna on her controversial Blond Ambition tour in 1990. The film is a behind-the-scenes look at Madonna’s relationships with her dancers and crew, her then-boyfriend Warren Beatty, and her family and friends, achieving an intimate glimpse into the boundary-pushing singer’s drive and individuality. Join us for a true Friday Night Party screening, August 19th at 21:00!

Join us for a preshow with Drag Queens Faye Knús and Queen Kora at 20:00. And the legendary DJ Andrea Jóns will play the right tunes. The film starts at 21:00!

And oh, there will be prizes for the best MADONNA OUTFIT!