NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Mamma Mia! – SINGALONG Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Söngleikur/Musical
  • Leikstjóri: Phyllida Lloyd
  • Handritshöfundur: Catherine Johnson
  • Ár: 2008
  • Lengd: 108 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland, Þýskaland
  • Frumsýnd: 28. Febrúar 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Meryl Streep, Pierce Brosnan, Amanda Seyfried

Mamma Mia! er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia!

AUKASÝNING FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 28. FEBRÚAR KL 20:00 – MIÐASALA ER HAFIN

Ætlar þú að vera með okkur og syngja með á MAMMA MIA! Tryggðu þér miða strax því síðast varð uppselt! 

English

The story of a bride-to-be trying to find her real father told using hit songs by the popular ’70s group ABBA.

Sophie has just one wish to make her wedding perfect: to have her father walk her down the aisle. Now she just has to find out who he is… Join the music, laughter and fun of the irresistibly charming Mamma Mia! The Movie. Academy Award-winner Meryl Streep leads an all-star cast, including Pierce Brosnan and Colin Firth – as well as up-andcomers Amanda Seyfried and Dominic Cooper, in this musical celebration of mothers, daughters and fathers, and true loves lost and new ones found.

Based on the Broadway smash-hit and filled with the ABBA songs you know and love, it’s the feel-good experience that will have you singing and dancing over and over again.

FRIDAY February 28th at 20:00 – Tickets are available – Join us and sing along with us!