MARGUERITE

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Xavier Giannoli
  • Ár: 2015
  • Lengd: 127 mín
  • Land: Tékkland, Belgía, Frakkland
  • Frumsýnd: 15. Janúar 2016
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Catherine Frot, André Marcon, Denis Mpunga

Drepfyndin, áhugaverð og fáránleg saga um ríka sópransöngkonu sem fipast flugið þegar hún kemur fram fyrir framan óháða áhorfendur! Sýnd með íslenskum texta.

-Haldið fyrir eyrun og opnið hjörtu ykkar! Hér er um sótsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um mannasiði – satíra af bestu gerð!  – Variety 

Sagan gerist á þriðja áratug síðustu aldar, með hinni stórkostlegu Catherine Frot í aðalhlutverki, þar sem hún leikur upprennandi óperusöngkonu sem trúir því í fullri einlægni að hún hafi fagra rödd. Myndin var sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í aðalkeppni. Myndin hefur hlotið magnaða dóma í öllum helstu fjölmiðlum kvikmyndamenningar heims.

English

Set in the Golden Twenties, the film stars Catherine Frot as a socialite and aspiring opera singer who believes she has a beautiful voice. It was screened in the main competition section of the 72nd Venice International Film Festival.

Cover your ears and open your hearts! A pitch-perfect comedy of manners…splendid satire. Just as last year’s FOXCATCHER dared to expose the ugliness of America’s oligarchical tendencies, MARGUERITE skewers France’s two-faced upper crust, where sincerity seems a foreign concept and money can buy neither taste nor talent.  – Variety 

Aðrar myndir í sýningu