Matilda

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Danny DeVito
  • Handritshöfundur: Nicholas Kazan
  • Ár: 1996
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Danny DeVito, Rhea Perlman, Mara Wilson

Ævintýraleg kvikmynd fyrir alla fjölskylduna um Matildu sem býr yfir einstökum hæfileikum.

Stórkostleg klassík byggð á sögu Roald Dahl – verður sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er í sjöunda sinn dagana 26. mars – 5. apríl 2020!

Sýnd með íslenskum texta!

English

Story of a wonderful little girl, who happens to be a genius, and her wonderful teacher vs. the worst parents ever and the worst school principal imaginable.

Aðrar myndir í sýningu