Me Before You

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama - Rómans
  • Leikstjóri: Thea Sharrock
  • Ár: 2016
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 5. Ágúst 2016
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Emilia Clarke, Sam Claflin, Janet McTeer

Myndin er gerð er eftir samnefndri metsölubók eftir Jojo Moyes. Me Before You er falleg mynd sem að lætur engan ósnortinn.

Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi og hefur átt í miklum vandræðum með að fá vinnu til að hjálpa fjölskyldu sinni að framfleyta sér. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja.

English

A girl in a small town forms an unlikely bond with a recently-paralyzed man she’s taking care of.

Aðrar myndir í sýningu