Mean Girls – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Mark Waters
  • Ár: 2004
  • Lengd: 97 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 16. September 2022
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Lindsay Lohan, Jonathan Bennett, Rachel McAdams

Hver man ekki eftir Lindsay Lohan í hinni geysivinsælu kvikmynd Mean Girls sem kom út árið 2004.

Hvernig væri að byrja haustið á því að safnast saman í Bíó Paradís og horfa saman á þessa stórskemmtilegu gamanmynd?

Sýnd aðeins eitt kvöld föstudagkvöldið 16. september kl 21:00 á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU í Bíó Paradís! 

English

Cady Heron is a hit with The Plastics, the A-list girl clique at her new school, until she makes the mistake of falling for Aaron Samuels, the ex-boyfriend of alpha Plastic Regina George.

This will be a one time screening event only, September 16th at 21:00 on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING! 

Aðrar myndir í sýningu