Mia Madre

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nanni Moretti
  • Ár: 2015
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Ítalía, Frakkland, Þýskaland
  • Frumsýnd: 8. Apríl 2016
  • Tungumál: Ítalska, enska, franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Margherita Buy, John Turturro, Giulia Lazzarini

Myndin fjallar um kvenleikstýruna Margheritu sem er í miðjum tökum á mynd, þar sem hinn þekkti Ameríski leikari Barry Huggins fer með aðalhlutverkið, en sá er fyrirferðarmeiri en hún bjóst við. Utan við settið á hún við ýmsar áskoranir að stríða, veika móður og dóttur með unglingaveikina, en um er að ræða ljúfsára mynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan.

Myndin var tilnefnd til aðalverðlauna Palme D´or á kvikmyndahátíðinni Cannes 2015, en á sömu hátíð vann hún Ecumenical Jury verðlaunin. Brot úr dómnum: “A well-crafted, fine film suffused with humour that elegantly explores the human journey through loss to new beginnings.”

Myndin var tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, en hún hefur hlotið fjölda verðlauna m.a. tvenn verðlaun International Cinephile Society Awards 2016.

English

Margherita is a director shooting a film with the famous American actor, Barry Huggins, who is quite a headache on set. Away from the shoot, Margherita tries to hold her life together, despite her mother’s illness and her daughter’s adolescence.

Good, strong, understated filmmaking is enlivened by Moretti’s characteristic wry blend of drama and humor. – Hollywood Reporter

Aðrar myndir í sýningu