Milli fjalls og fjöru

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen
  • Ár: 2021
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 21. Október 2021
  • Tungumál: Íslenska // Icelandic

Í kvikmyndinni er sagt frá skógum á Íslandi og rakin saga skógeyðingar og skógræktar á Íslandi af vísindamönnum, skógræktarmönnum og bændum.

Hérna kemur fyrir almenningssjónir fræðileg kvikmynd með ljóðrænu ívafi. Fræðslunni er beint að áhugafólki um land og sögu, landgræðslu og skógrækt, lærðum sem leikum.

Myndin er sýnd til skiptis textalaus og svo með enskum texta.

English

The documentary film “Woods Grew Here Once” is about forests in Iceland, deforestation and the exploitation of wood. Mankind’s earliest economy was a subsistence economy.

Screened interchangeably WITHOUT subtitles and also with English subtitles. 

Aðrar myndir í sýningu