Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.
Minari er kvikmynd sem hlotið hefur gríðarlega athygli víðsvegar um heim, en hún var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna 2021 m.a. sem besta kvikmynd og leikstjórn, en Yuh-jung Youn hlaut Óskarinn fyrir besta hlutverk í aukahlutverki.
Myndin var einnig valin besta erlenda kvikmyndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni 2021.
English
“This is a wonderfully absorbing and moving family drama with a buttery, sunlit streak of sentimentality” – ★★★★★ The Guardian
Six nominations at the 93rd Academy Awards: Best Picture, Best Director, Best Original Score, Best Original Screenplay, Best Actor (Yeun), and Best Supporting Actress (Youn), with Youn winning for her performance, making her the first Korean to win an Academy Award for acting.
It also won the Golden Globe Award for Best Foreign Language Film.