Mirai (Mirai no Mirai)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Drama
  • Leikstjóri: Mamoru Hosoda
  • Handritshöfundur: Mamoru Hosoda
  • Ár: 2018
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 7. Apríl 2019
  • Tungumál: Japanska, Enska, Rússneska / Japanese, English, Russian
  • Aðalhlutverk: Kôji Yakusho, Masaharu Fukuyama, Kumiko Asô, Haru Kuroki

Myndin fjallar um 4-ára strák sem á erfitt með að takast á við komu lítillar systur í fjölskylduna, þangað til töfrandi hlutir fara að gerast. Dularfullur skiki í bakgarði heimilis stráksins verður að hliði sem gerir honum kleift að ferðast aftur í tímann og hitta móður sína sem litla stelpu og langa-langafa hans sem ungan mann. Þessi ótrúlegu ævintýri gera það að verkum að sjónarmið barnsins breytist og hjálpa honum að verða sá stóri bróðir sem honum varð ætlað að verða.

Margverðlaunuð gæðamynd sem einnig hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna sem besta teiknimyndin, en hún verður sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2019 á frummálinu japönsku og með enskum texta! 

English

The movie follows a 4-year old boy who is struggling to cope with the arrival of a little sister in the family, until things turn magical. A mysterious garden in the backyard of the boy’s home becomes a gateway allowing the child to travel back in time and encounter his mother as a little girl and his great-grandfather as a young man. These fantasy-filled adventures allow the child to change his perspective and help him become the big brother he was meant to be.

Critically acclaimed Oscar-nominated film screened during Reykjavík International Children´s Film Festival 2019, shown in original Japanese language with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu