Mirgorod, in search for a sip of water

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Einar Þór Gunnlaugsson
  • Ár: 2017
  • Lengd: 50 mín
  • Land: Ísland, Úkraína
  • Frumsýnd: 27. Janúar 2018
  • Tungumál: Íslenska, Úkraínska, Enska. Enskur texti.

Í Úkraínu, um 300 km frá átakasvæðunum í austri, er smáborgin Mirgorod, heimasveit skáldsins Nikolaj Gogols. Kvikmyndagerðarmenn heimsækja borgina til að kynnast frægu vatni sem kennt er við hana og hvers vegna hún var einn helsti heilsubær fyrrum Sovétríkjanna. Á ferð þeirra hitta þeir heimamenn sem draga fram bæði staðreyndir sögunnar og andrúmsloft aldanna í stríði og friði. Á meðal viðmælenda eru flóttamenn frá átaksvæðunum í Donetsk, listamaður og borgarstjórinn sem rekur einstök gæði vatnsins í borginni sinni. Áhorfendur rekast líka á hóp fólks undirbúa útihátíð og reka nefið inn í leikhús. Myndin sýnir óþekktar hliðar á landi sem kennt er við stríð.

„Ekki allir þora að fara eitthvað annað en til Kiev, hins vel þekkta vettvangs uppreisnarinnar, heldur í hjarta sveitarinnar til að hitta raunverulegt fólk“ Oleg Minglev.

Myndin er sýnd :

27. janúar kl 18:00

28. janúar kl 18:00

English

In Ukraine, about 300 km from the conflict zone in the east, is the small town of Mirgorod, the birthplace of the poet Nikolaj Gogols. The filmmakers visit the city to get acquainted with it’s famous water and why it was one of the best-known health resorts in the former Soviet Union. During their trip they meet locals who bring out both the facts of history and the mood of the past centurie’s in war and peace.

Among interviewees are refugees from the Donetsk region, an artist and the city‘s mayor who explains the unique quality of the water and its significance for the city. The audicence come also across a group of people preparing an outdoor festival and have a glimpse into a theater. This documentary shows many new faces of a country at war.

“Not everyone from the West has a bravery to come not just to Kiev, the widely publicized “Maiden”, but to the deep province to meet real people” Oleg Mingalev

The film is screened:

January 27th at 18:00

January 28th at 18:00

Aðrar myndir í sýningu