Mömmubíó: The Florida Project

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 3. Mars 2018

Nú er komið að þessu! Við ætlum að bjóða upp á mömmubíó (og ef þú ert pabbi í fæðingarorlofi þá ertu velkominn líka!) laugardaginn 3. mars kl 14:00! Ljósin verða hálf-slökkt svo að það verður huggulegt andrúmsloft fyrir börn og mömmur (og/eða pabba)! 

THE FLORIDA PROJECT – SALUR 1 KL 14:00

Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnargjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtarsaga sem fær hjartað til að slá í leikstjórn Sean Baker sem hefur slegið í gegn með einstakri kvikmyndagerð á síðustu misserum með þeim Brooklynn Prince, Bria Vinaite, Willem Dafoe í aðalhlutverkum.

Myndin hefur hlotið fjölda Alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2017.

Aðrar myndir í sýningu