Morðsaga – stafræn útgáfa 40 ára afmælissýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Drama
  • Leikstjóri: Reynir Oddsson
  • Handritshöfundur: Reynir Oddsson
  • Ár: 1977
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. September 2017
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir

Morðsaga er mynd gerð eftir handriti Reynis Oddssonar og greinir frá hroðalegum atburði í lífi vel stæðrar fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn fær ekki ráðið við ómótstæðilega girnd sem uppeldisdóttirin vekur í brjósti hans.

MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar – 40 ára afmælissýning og lokasýning Ragnar Kjartanssonar!

Gjörningur Ragnars Kjartanssonar Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband verður sýndur dagana 9.-24. september í Listasafni Reykjavíkur sem hluti af sýningunni Guð hvað mér líður illa. Atriði úr Morðsögu þar sem foreldrar Ragnars sjást í ástarleik, er síendurtekið í bakgrunni gjörningsins. Í fjölskyldunni gengur sú saga að listamaðurinn hafi verið getinn einmitt um það leyti þegar myndin var tekin upp.

Af þessu tilefni mun Bíó Paradís sýna endurbætta stafræna útgáfu af Morðsögu (1977) Reynis Oddssonar föstudagskvöldið 15. september kl 18:00! Myndin verður sýnd með enskum texta.

English

Middle aged bourgeoisie couple lives a loveless life along with their beautiful eighteen year old daughter. The man has a passionate desire for the girl who in fact is not his real daughter but the fruit of an affair of the woman early in the marriage. This leads to tragic events.

The performance Take Me Here by the Dishwasher – Memorial for a Marriage by Ragnar Kjartansson will be on view at the Reykjavik Art Museum 9th to 24th of September as part of the exhibition God I feel so bad. A scene from Morðsaga (Murder Story) repeats in the background, featuring a love scene between a man and a woman, played by Kjartansson’s parents. Family lore has it that the artist was conceived at the time the film was shot.

The film Murder Story will be screened with English subtitles September 15th at 18.00!

Aðrar myndir í sýningu