Mr. Turner

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Mike Leigh
  • Ár: 2014
  • Lengd: 150 mín
  • Frumsýnd: 7. Febrúar 2015
  • Aðalhlutverk: Timothy Spall, Paul Jesson, Dorothy Atkinson

Nýjasta mynd Leigh, Mr. Turner, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Ásamt því að vera tilnefnd til Gullpálmans þá vann aðalleikari myndarinnar, Timothy Spall, leikaraverðlaunin á hátíðinni. Myndin hefur heillað gagnrýnendur upp úr skónum og má nefna að blöðin Guardian og Daily Telegraph gáfu myndinni fullt hús stjarna.

Myndin er tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, fyrir bestu kvikmyndatökuna, bestu tónlistina, bestu búninga og bestu framleiðsluhönnun.

Myndin er á ensku með íslenskum texta.

English

Mr. Turner is a 2014 British, French and German biographical drama film, written and directed by Mike Leigh. The film concerns the life and career of British artist J. M. W. Turner (1775–1851), who is played by Spall. It premiered in competition for the Palme d’Or at the 2014 Cannes Film Festival, where Spall won the award for Best Actor and cinematographer Dick Pope received a special jury prize for the film’s cinematography.

Leigh has described Turner as “a great artist: a radical, revolutionary painter”, explaining: “I felt there was scope for a film examining the tension between this very mortal, flawed individual, and the epic work, the spiritual way he had of distilling the world”. Mike Leigh’s critically acclaimed film Mr. Turner today received Oscar recognition in 4 categories: Cinematography – Dick Pope Production Design – Suzie Davies & Charlotte Watts Costume Design – Jacqueline Durran Original Score – Gary Yersho.

Screened in English with Icelandic subtitles.

Aðrar myndir í sýningu