Mug (Twarz) – ICE

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Malgorzata Szumowska
  • Handritshöfundur: Michal Englert, Malgorzata Szumowska
  • Ár: 2018
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 22. Mars 2019
  • Tungumál: Pólska/Polish
  • Aðalhlutverk: Mateusz Kosciukiewicz, Agnieszka Podsiadlik, Malgorzata Gorol

Jacek elskar þungarokk, kærustuna og hundinn sinn, en fjölskyldan hans og íbúarnir í litla heimabænum líta helst á hann sem skrautlegan vandræðagemling. Jacek vinnur á byggingarsvæði þar sem verið er að byggja risastóra styttu af Jesú sem á að verða stærst af öllum slíkum í heiminum. Þegar hann lendir í alvarlegu slysi sem afmyndar hann fullkomlega, vekur hann athygli allra þegar hann gengst undir fyrstu andlitsígræðslu landsins, en Jacek þarf að takast á við töluvert breytta sjálfsmynd sína í kjölfarið.

Kvikmyndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2018. Mug er stórskemmtilegur og kaldhæðnislegur farsi sem tekst á við núverandi stöðu Póllands, myndin er jafnframt nýjasta afrek handritshöfundarins og leikstjórans Małgorzata Szumowska, en hún er ein af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum Póllands og er meðal annars er þekkt fyrir fyrri kvikmyndir sínar Body og Elles.

Sýningatímarnir hérna eru EINGÖNGU fyrir sýningar með ÍSLENSKUM texta.
Þú getur kynnt þér sýningar með ENSKUM texta með því að ýta HÉRNA!

 

POLSKI
Współczesna baśń o człowieku, który stracił twarz w wypadku. Po nowatorskiej operacji wraca do rodzinnej miejscowości, ale ludzie nie wiedzą jak go traktować. Staje się dla nich kimś obcym.

English

Jacek loves heavy metal, his girlfriend and his dog. His family, his small hometown, his fellow parishioners all see him as an amusing freak. Jacek works at the construction site of what it is supposed to become the tallest statue of Jesus in the world. When a severe accident disfigures him completely, all eyes turn to him as he undergoes the first facial transplant in the country.

The film won the Silver Bear – Grand Jury Prize in Berlinale 2018. Mug is a fabulous and sarcastic farce to consider conditions in modern-day Poland and explore life in the provinces, revealing a country that is busy setting its faith in stone. By write-director Małgorzata Szumowskathe that also brought us the spectacular of Body (Silver Bear for Best Director, Berlin Competition 2015) and Elles (Berlinale & TIFF).

“A wide-ranging, quirkily entertaining combination of identity crisis, deadpan farce and social commentary.” – Screendaily

“Delivers the pleasure of vigorous storytelling. It is scabrous, mysterious and surprisingly emotional” – The Guardian

“Sidestepping the identity crisis of so many face offs and mask films, Mug takes a more realistic tack, though one peppered with welcome elements of surreal black humor.” – The Hollywood Reporter

Screening times here are ONLY for screenings with ICELANDIC subtitles.
You can get info on screenings with ENGLISH subtitles by pressing HERE!

Aðrar myndir í sýningu