Muggur og götuhátíðin

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Anders Morgenthaler, Mikael Wulff
  • Ár: 2019
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 27. Nóvember 2020
  • Tungumál: Talsett á íslensku
  • Aðalhlutverk: Martin Brygmann, Jan Gintberg, Iben Hjejle

Muggur og götuhátíðin er stórkostlega skemmtileg teiknimynd sem talsett hefur verið á íslensku!

Muggur er glaður strákur en einn daginn breytist líf hans þegar foreldrar hans ákveða að skilja. Mun hin árlega götuhátíð nágrannana mögulega bjarga fjölskyldunni hans?

English

A boy named Mogens (better known as Mugge) lives a happy life but everything changes when he’s parents get divorced. He thinks the annual street party can save their family but can it really?

Fantastic family movie dubbed in Icelandic.