My Brother Chases Dinosaurs

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Stefano Cipani
  • Handritshöfundur: Fabio Bonifacci, Giacomo Mazzariol
  • Ár: 2019
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Ítalía
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Ítalska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Alessandro Gassmann, Isabella Ragonese, Rossy de Palma, Francesco Gheghi

Jack hefur alltaf langað til að eiga lítinn bróður til að leika við og þegar Gio fæðist segja foreldrar Jacks honum að Gio sé “einstakt” barn. Í huga Jakcs verður Gio að ofurhetju með ótrúlega krafta, eins og í myndasögunum. En með tímanum kemst Jack að sannleikanum, bróðir hans er með Downs Syndrome, og Jack ákveður að það verði að vera leyndarmál. Þegar Jack er kominn í gaggó kynnist hann Ariönnu og verður ástfanginn af henni. Hann segir nýju vinum sínum þar ekki einu sinni að hann eigi bróður. En hvernig geturðu ætlast til að einhver elski þig ef þú felur svona mikilvægan hluta af sjálfum þér fyrir þeim?

Mögnuð og falleg fjölskyldumynd sem hlaut EFA Young Audience Award árið 20202.

English

Jack has always wanted a little brother to play with, and when Gio is born, his parents tell him his brother is a “special” child. That’s when Gio turns into a superhero with amazing powers in his big brother’s imagination, like the ones in his comic books. Over time, however, Jack learns the truth: his brother has Down syndrome, a condition Jack decides to keep secret. When he goes to high school and falls in love with Arianna, he hides Gio’s very existence from her and his new friends. But how can you expect someone to love you if you conceal such an important part of yourself?

My Brother Chases Dinosaur won the EFA Young Audience Award in 2020.

Aðrar myndir í sýningu