Sam er yngstur í fjölskyldunni sinni og er hræddur um að verða skilinn eftir einn. Þegar fjölskyldan er í fríi á hollenskri eyju ákveður hann að byrja að þjálfa sig í því að vera einn. En svo hittir hann hina dularfullu Tess sem á sitt eigið leyndarmál og hún kennir honum að kunna að meta fjölskydu sína betur. En svo tekur Sam ákvörðun sem á eftir að reynast afdrifarík og setja vináttu hans og Tess í hættu og breyta lífi hennar til frambúðar.
My Extraordinary Summer With Tess var tilnefnd til EFA Young Audience Award 2020.
English
Sam is the youngest in his family and is afraid of being left alone. On holiday on a Dutch island he begins his own made-up ‘aloneness’ training. While there, however, he meets the elusive Tess, who carries a big secret and makes him cherish his family more. Sam then makes a drastic decision that puts his friendship with Tess at risk and will change her life forever.
My Extraordinary Summer With Tess was nominated for the EFA Young Audience Award 2020.