Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2023

Nahschuss

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama
  • Leikstjóri: Franziska Stünkel
  • Handritshöfundur: Franziska Stünkel
  • Ár: 2021
  • Lengd: 117 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2023
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Lars Eidinger, Devid Striesow, Luise Heyer

Við fylgjumst með lífi Werner Teske sem var síðastur tekinn af lífi í Austur – Þýskalandi árið 1981 áður en dauðarefsningin var afnumin endanlega árið 1987. Sagan er byggð á sannri sögu fræðimannsins Teske.

Sannkallað pólítískt drama og sáfræðileg spennumynd þar sem fjallað er um átakanlega tíma í sögu Þýskalands.

English

Life of Werner Teske, the last man to be executed in former East Germany in 1981 before the death penalty was finally abolished in 1987.

The story is inspired by a real-life academic,who was the last person sentenced to death in East Germany.

” film like Franziska Stünkel’s compelling film is a breath of fresh air, as it explores, with a certain detachment, a story from pretty much every oppressive political system, where an individual will only be crushed if he or she dares to challenge the status quo.”- CineEuropa