Nanook of the North

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Robert J. Flaherty
  • Handritshöfundur: Frances H. Flaherty
  • Ár: 1922
  • Lengd: 78 mín
  • Land: Frakkland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. Október 2022
  • Aðalhlutverk: Allakariallak, Alice Nevalinga, Cunayou

Robert J. Flaherty gerði þessa stórmerkilegu og fyrstu heimildamynd til að njóta almennrar
hylli og undirstrika mikilvægi heimildamynda. Í myndinni er fylgst með erfiðu en fallegu lífi
Nanook og fjölskyldu hans á kanadíska norðurskautinu.

Kvikmyndin þótti mikið afrek á sínum tíma og er enn stórmerk heimild um heim sem nú er að mestu horfinn. Fulltrúar frá kvikmyndafræðideild Háskóla Íslands munu spjalla við áhorfendur eftir myndina.

Sýnd 9. október kl 17:00 í Bíótekinu!

English

In this silent predecessor to the modern documentary, film-maker Robert J. Flaherty spends one year following the lives of Nanook and his family, Inuits living in the Arctic Circle.

Screened October 9th at 17:00!

Aðrar myndir í sýningu