Við fylgjumst með hinum vinalega en óvinsæla Napoleon Dynamite, ungling sem býr með ömmu sinni og rúmlega þrítugum bróður sínum í Preston, Idaho. Napopleon hjálpar vini sínum Pedro í að verða forseti bekkjarfélagsins í þeim tilgangi að koma hinum illa innrætta Summer Wheatley frá völdum.
Bráðfyndin, hrífandi og áhugaverð – ekki missa af NAPOLEON DYNAMITE á föstudagspartísýningu í Bíó Paradís 27. janúar kl 20:00. Barinn okkar verður galopinn! Myndin verður sýnd með íslenskum texta.
English
A listless and alienated teenager decides to help his new friend win the class presidency in their small western high school, while he must deal with his bizarre family life back home.
Don´t miss out on our Friday night Party screening of Napoleon Dynamite, our bar being open with great drinks and snacks!