Neruda

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Pablo Larraín
  • Handritshöfundur: Guillermo Calderón
  • Ár: 2016
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Chile, Argentína
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2017
  • Tungumál: Spænska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Gael García Bernal, Luis Gnecco, Mercedes Morán

Lögreglumaður er á eftir Chileska nóbelskáldinu Pablo Neruda, sem er orðinn flóttamaður í eigin landi eftir að hafa deilt hart á forsetann og það hvernig hann barði niður kommúnista í landinu, í mynd þar sem form hinnar ævisögulegu myndar er rækilega brotið upp.

Myndin var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Golden Globe hátíðinni og var framlag Chile til Óskarsverðlaunanna í ár. Þetta er í fjórða skiptið á níu árum sem mynd eftir Larraín er framlag Chile – og hann er eini leikstjóri landsins sem hefur verið með mynd oftar en tvisvar.

Sýningar:
24. febrúar, kl 20:00
26. febrúar, kl 20:45
28. febrúar, kl 22

English

An experimental biopic where an inspector hunts down Nobel Prize-winning Chilean poet, Pablo Neruda, who becomes a fugitive in his home country in the late 1940s after criticizing the President for his brutal anti-communist repression.

The film was nominated as the Best Foreign Language film at this year’s Golden Globes and Chile submitted the film for the Best Foreign Language Film Oscars. It was the fourth time in nine years that a film by Larraín was submitted.

Screenings:
February 24th, at 20:00
February 26th, at 20:45
February 28th, at 22

Aðrar myndir í sýningu