Never Rarely Sometimes Always

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Eliza Hittman
  • Handritshöfundur: Eliza Hittman
  • Ár: 2020
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 21. Júlí 2022
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Sidney Flanigan, Talia Ryder, Théodore Pellerin

Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur sem búa í fámennissamfélagi í Pennsylvinaníu í Bandaríkjunum. Þær ákveða að ferðast til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að leita læknisaðstoðar vegna óvæntrar óléttu.

Stórkostleg kvikmynd sem frumsýnd var á Sundance kvikmyndhátíðinni þar sem hún vann sérstök dómnefndarverðlaun en hún vann Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2020.

English

A pair of teenage girls in rural Pennsylvania travel to New York City to seek out medical help after an unintended pregnancy.

“profoundly moving abortion drama” – ★★★★★ The Guardian

“A Woman’s Heroic Journey” – The New York Times

Aðrar myndir í sýningu