Ninjababy

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Yngvild Sve Flikke
  • Handritshöfundur: Johan Fasting, Yngvild Sve Flikke, Inga Sætre
  • Ár: 2021
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 28. Apríl 2022
  • Tungumál: Norska / Norwegian
  • Aðalhlutverk: Kristine Kujath Thorp, Arthur Berning, Nader Khademi

Hin unga Rakel er með allt annað á dagskrá en að verða móðir. En hún getur ekki hunsað þá staðreynd að hún er ólétt!

Stórkostleg gamanmynd um áskoranir lífsins – þar sem teiknimyndir hjálpa auðvitað til!

Vinningsmynd áhorfendaverðlauna South by Southwest kvikmyndahátíðarinnar, Kristalbjörnsins á Berlinale hátíðinni og Amanda verðlaunanna (Norsku Edduverðlaunanna) fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, besta leikara í aukahlutverki, bestu leikstjórn og besta handrit!

Auk þess var myndin valin besta evrópska gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2021. 

English

Astronaut, forest-keeper, cartoonist. Young Rakel has a whole lot of other plans than becoming a mother. She would rather party, get drunk or stoned instead of sitting hours on the toilet. But she can’t ignore it. Is it her or the baby?

” … uncompromisingly brilliant comedy about unwanted pregnancy” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu