No Idiots Allowed / Bannað að vera fáviti

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hallur Örn Árnason
  • Ár: 2015
  • Lengd: 54 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 9. Apríl 2015

Heimildamyndin Bannað að vera fáviti (No Idiots Allowed) er opnunarmynd Reykjavík Shorts & Docs í ár. Einu sinni á ári fyllist, hinn annars rólegi bær, Neskaupstaður af þungarokkurum sem mæta á Eistnaflug, einu hreinræktuðu þungarokkshátíð landsins. Þó að hátíðin, sem nú er haldin í tíunda sinn, sé lítil á alþjóðlega vísu hafa margar af stæstu þungarokkssveitum heims spilað fyrir gesti hátíðarinnar. Bannað að vera fáviti verður sýnd fimmtudaginn 9.apríl kl. 20 í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar, Hallur Örn Árnason, mun svara spurningum áhorfenda að lokinni sýningu myndarinnar.

English

Once a year the small and remote town of Neskaupstaður is invaded by hoards of metal fans who are attending Eistnaflug, Iceland’s only heavy metal festival. Although small in scale the festival, now held for the 10th time, has played host to many of the worlds biggest metal bands.

Aðrar myndir í sýningu