No Man’s Land – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Sean Mathias
  • Handritshöfundur: Harold Pinter - leikverk
  • Ár: 2016
  • Lengd: 150 mín með 20 mín hléi inniföldu.
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 29. Apríl 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ian McKellen, Patrick Stewart, Owen Teale og Damien Molony

Breska Þjóðleikhúsið færir okkur No Man´s Land með þeim Ian McKellen og Patrick Stewart í aðalhlutverkum en um er að ræða upptöku af lifandi uppfærslu sem færir þér verkið upplifun, líkt og þú sitir á fremsta bekk í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum.

Tveir rithöfundar hittast á sumarkvöldi á knæpu einni í Hampstead, en halda svo áfram sumbli í húsi annars þeirra. Samtal þeirra verður sífellt ótrúverðugra og snýst upp í valdaleik sem verður sífellt flóknari eftir heimkomu tveggja illra innrættra ungra manna.

Uppfærslan hefur fengið fullt hús stiga í breskum fjölmiðlum, sýning sem þú vilt ekki missa af!

Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu. Sýningin er tveir og hálfur tími, með 20 mín hléi inniföldu. Í hléi er boðið upp á viðtal við leikstjórann Sean Mathias fyrir áhugasama.

Miðasala á aukasýningar vegna fjölda áskorana er hér:

Aukasýningar:

29. apríl kl 20:00

30. apríl kl 20:00

English

Following their hit run on Broadway, Ian McKellen and Patrick Stewart return to the West End stage in Harold Pinter’s No Man’s Land, broadcast live to cinemas from Wyndham’s Theatre, London.

One summer’s evening, two ageing writers, Hirst and Spooner, meet in a Hampstead pub and continue their drinking into the night at Hirst’s stately house nearby.  As the pair become increasingly inebriated, and their stories increasingly unbelievable, the lively conversation soon turns into a revealing power game, further complicated by the return home of two sinister younger men.

Also starring Owen Teale and Damien Molony, don’t miss this glorious revival of Pinter’s comic classic. Running time: 2 hours 30 minutes, including a 20-minute interval and a 20-minute post-show Q&A with the cast and director Sean Mathias.

Screenings: 

April 29th at 20:00

April 30th at 20:00

★★★★★

‘Ian McKellen and Patrick Stewart are unmissable.’

Daily Telegraph

★★★★★

‘A play packed with tension and conflict.’

Evening Standard

★★★★

‘Two of the greatest actors ever born in one of the greatest plays ever written.’

Time Out

Aðrar myndir í sýningu