Myndin segir frá Fern, konu á sjötugsaldri, sem býr í litlum bæ í Nevada ríki í Bandaríkjunum. Hún heldur af stað í ferðalag á sendiferðabíl eftir að hafa tapað öllu í kreppunni miklu. Hún kannar lífið og tilveruna utan við hið hefðbundna samfélag, og lifir lífinu eins og nútíma hirðingi.
Nomadland hlaut Óskarsverðlaun sem BESTA KVIKMYND ÁRSINS, fyrir BESTU LEIKSTJÓRN ÁRSINS og FYRIR BESTU LEIKKONU Í AÐALHLUTVERKI (Frances McDormand).
Kvikmyndin vann til tvennra Golden Globe verðlauna fyrr á árinu sem besta dramatíska kvikmyndin og fyrir bestu leikstjórn.
English
After losing everything in the Great Recession, a woman embarks on a journey through the American West, living as a van-dwelling modern-day nomad.
The film won two Golden Globe awards and won three Academy Awards 2021 – BEST PICTURE, BEST DIRECTOR and BEST ACTRESS IN A LEADING ROLE!
“McDormand gives one of the quietest, most powerful performances of her career as a woman living on and discovering the joys of the road in this affecting, memorable drama.”