Private: NOT OK MOVIE + Q&A: Frí forsýning // Free advance screening

“NOT OK” MOVIE + Q&A: Heimsfrumsýning / World Premiere (FREE!)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Stuttmynd/Short, Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Cymene Howe and Dominic Boyer
  • Ár: 2018
  • Lengd: 30
  • Land: Ísland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 17. Ágúst 2018
  • Aðalhlutverk: Jón Gnarr as the voice of Ok, Andri Snær Magnason, the goats of Game of Thrones

Komdu á allra fyrstu sýningu á smámyndinni “Not Ok” föstudaginn 17. ágúst kl.17:00 í Bíó Paradís.  AÐGANGUR ER ÓKEYPIS! Myndin verður kynnt af Jóni Gnarr sem talar fyrir fjallið Ok í myndinni og eftir sýningu myndarinnar verður hægt að spyrja aðstandendur myndarinnar spjörunum úr.

Jöklar hafa verið sérkenni íslenskrar náttúru allt frá landnámi. Frá því í byrjun tuttugustu aldar hafa þau fjögurhundruð jökla sem má finna hér á landi skroppið saman, og nú minnka íslenskir jöklar um 11 milljarða tonna af ís á ári hverju. Vísindamenn áætla að árið 2200 verði engir jökular eftir á Íslandi. Einn af minnstu, þekktu jöklum á Íslandi ber heitið Ok. “Not Ok” er saga hans. Þetta er ekki saga af stórfenglegum, hverfandi ís. Heldur er þetta lítil saga um smáan jökul á lágu fjalli, fjalli sem hefur fylgst með okkur mönnunum í langan tíma og á nokkuð ósagt við okkur

Heimasíða: www.notokmovie.com

English

Come and join the very first screening of the small movie “Not Ok” Friday August 17th at 5 pm (local time) in Bíó Paradís cinema downtown Reykjavík, Iceland. FREE ENTRANCE! The movie will be introduced by the renowned Jón Gnarr who talks for the mountain “Ok” in the movie, followed by a Q&A session after the screening with the film makers.

Glaciers have been distinctive features of the Icelandic landscape ever since human settlement on the island 1200 years ago. But since the early 20th century Iceland’s 400+ glaciers have been melting steadily, now losing roughly 11 billion tons of ice every year; scientists predict that all of Iceland’s glaciers will be gone by 2200. One of Iceland’s smallest known glaciers is named “Ok.” Not Ok is its story. This is not a tale of spectacular, collapsing ice. Instead, it is a little film about a small glacier on a low mountain–a mountain who has been observing humans for a long time and has a few things to say to us.

Website: www.notokmovie.com