Nowhere Special

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Uberto Pasolini
  • Handritshöfundur: Uberto Pasolini
  • Ár: 2020
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bretland, Ítalía, Rúmenía
  • Frumsýnd: 26. Desember 2021
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: James Norton, Daniel Lamont, Eileen O'Higgins
Föðurhlutverkið og samband feðga er í fyrirrúmi í þessari áhrifaríku kvikmynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum. John er þrítugur gluggaþvottamaður sem hefur helgað líf sitt uppeldi sonar síns, en móðirin yfirgaf þá fljótlega eftir fæðingu.

Þegar John er greindur með sjúkdóm og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða, þá reynir hann að finna hina fullkomnu fjölskyldu fyrir hinn þriggja ára gamla son sinn, og vill eftir fremsta megni ná að hlífa syni sínum við hinum grimma raunveruleika. …

Myndin keppti til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum auk fjölda annarra hátíða og hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Varsjá!

English

When John, a thirty-five-year-old window cleaner, is given only a few months to live, he attempts to find a new, perfect family for his three-year-old son, determined to shield him from the terrible reality of the situation.

Aðrar myndir í sýningu