NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Office Space – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Mike Judge
  • Handritshöfundur: Mike Judge
  • Ár: 1999
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Október 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Ron Livingston, Jennifer Aniston, David Herman

Ekki missa af OFFICE SPACE á geggjaðri Föstudagspartísýningu 11. október kl.20:00 – eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Maður nokkur sem vinnur á skrifstofu (Ron Livingstone, Swingers) fer í dáleiðslumeðferð til að losa streitu því að yfirmaður hans er svo óþolandi. Þegar dáleiðari hans fellur frá í miðri meðferð, fer skrifstofulífið að hlaupa með hann í gönur.

Stórskemmtileg gamanmynd sem löngu er orðin kult klassík, eftir Mike Judge (Beavis og Butt-head, King of the Hill). 

English

Don’t miss out on OFFICE SPACE on a hilarious Friday Night PARTY Screening October 11th at 20:00 – as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Corporate drone Peter Gibbons (Ron Livingston) hates his soul-killing job at software company Initech. While undergoing hypnotherapy, Peter is left in a blissful state when his therapist dies in the middle of their session. He refuses to work overtime, plays games at his desk and unintentionally charms two consultants into putting him on the management fast-track. When Peter’s friends learn they’re about to be downsized, they hatch a revenge plot against the company inspired by “Superman III.”

A fabulous cult comedy from Mike Judge, creator of “Beavis and Butt-head” and co-creator “King of the Hill”.

Aðrar myndir í sýningu