Old Henry

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Thriller, Vestri/Western
  • Leikstjóri: Potsy Ponciroli
  • Handritshöfundur: Potsy Ponciroli
  • Ár: 2021
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Janúar 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Tim Blake Nelson, Scott Haze, Gavin Lewis

Spennuþrunginn vestri sem leikur sér með áhorfendur! Tim Blake Nelson, sem hefur verið þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum Cohen bræðra meðal annars, fer með aðalhlutverk myndarinnar af mikilli kostgæfni en hann leikur bónda sem aumkar sig yfir meiddum manni, með tösku fulla af peningum. Málin flækjast þegar ýmsir aðilar þefa peningana uppi og bóndinn þarf að gera upp við sig hverjum hann treystir …

English

An action western about a farmer who takes in an injured man with a satchel of cash. When a posse comes for the money, he must decide who to trust. Defending a siege, he reveals a gunslinging talent calling his true identity into question.

“Tim Blake Nelson in His Ultimate Noble-Hick Performance After years of playing hayseeds, he goes deeper in a Western that’s like a minimalist “Unforgiven.”” – Variety

Aðrar myndir í sýningu