Óli Prik

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Árni Sveinsson
  • Ár: 2015
  • Lengd: 93
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Ólafur Stefánsson

Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og tímamót á ferli hans þegar hann snýr heim eftir 17 ár í atvinnumennsku erlendis og hefur þjálfun meistaraflokks Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það mikil eftirvænting í loftinu þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins. En Óli er ýmislegt fleira en bara handboltamaður og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju. Árni Sveinsson leikstýrir, en meðal fyrri mynda hans eru Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Grímar Jónsson framleiðir fyrir hönd Netop Films.

 

Myndin er sýnd með enskum texta

English

Handball legend Ólafur Stefánsson returns to coach his hometown team after a successful career as a player abroad. Over the next year and a half, he discovers that coaching is not quite what he thought it would be, but his challenging journey leads him toward his one true passion.

The film is screened with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu