Systkini lenda í ævintýrum þegar þau eru skilin eftir í snjóstormi á eyjunni Spitsbergen og fólk á meginlandinu hefur ekki hugmynd um hvar þau eru niðurkomin. Þau berjast við náttúröflin og svanga ísbirni, en hvernig geta þau komið sér út úr aðstæðunum?
Frábær norsk barnakvikmynd, sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík dagana 30. mars – 9. apríl 2017. Myndin er sýnd á norsku með enskum texta og er því merkt sem 12+, en er fyrir börn 8 ára og eldri.
Myndin er sýnd í samstarfi við Norska Sendiráðið á Íslandi.
English
Accidentally, three sibling children are left alone in a winter storm on the island of Spitsbergen. No-one on the main land, an ocean apart, knows where they are. It’s a dramatic fight for survival.
The film won the people´s choice award at the TIFF Kids International Film Festival 2015. A great Norwegian Children´s Film, screened with English subtitles during The Reykjavík International Children´s Film Festival, March 30th – April 9th – 2017.
The film is screened in cooperation with the Norwegian Embassy in Iceland.