Oslo, 31. august

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjóri: Joachim Trier
  • Handritshöfundur: Joachim Trier, Eskil Vogt
  • Ár: 2011
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Noregur, Danmörk, Svíþjóð
  • Frumsýnd: 1. Maí 2022
  • Tungumál: Norska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anders Danielsen Lie, Hans Olav Brenner, Ingrid Olava

Oslo, 31. August er dramatísk kvikmynd í leikstjórn Joachim Trier og er önnur myndin í Osló þríleik Triers, en hinar tvær eru þær Reprise (2006) og Verdens verste menneske (2021).  Kvikmyndirnar hafa allar slegið í gegn og unnið til fjölda viðurkenninga um allan heim.

Myndin fjallar um dag, jafnvel síðasta daginn, í lífi ungs manns en kvikmyndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún fékk góðar viðtökur.

Sýnd sunnudaginn 1. maí kl 15:00.

English

One day in the life of Anders, a young recovering drug addict, who takes a brief leave from his treatment center to interview for a job and catch up with old friends in Oslo.

Screened Sunday May 1st at 15:00. 

Aðrar myndir í sýningu