Our Curse

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Stuttmynd
  • Leikstjóri: Tomasz Sliwinski
  • Ár: 2013
  • Lengd: 28 mín
  • Land: Pólland
  • Tungumál: Pólska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Magda Hueckel, Tomasz Sliwinski, Leo Hueckel-Sliwinski

Tomasz og Magda eru nýbakaðir foreldrar – en sonur þeirra, Leo, getur ekki andað án öndunarvélar þegar hann sefur. Leo er með sjaldgæfan öndunarsjúkdóm sem kallast Bölvun Ondine – og myndin fylgir því eftir hvernig ungir foreldrarnir takast á við þennan nýja raunveruleika.

Þetta er frumraun Tomasz Śliwiński sem leikstjóra, en hann var í kvikmyndanámi þegar hann og Magda eignuðust Leo. Sagan segir að vinur hans hafi stungið upp á því að hann gerði heimildamynd um fyrstu mánuði Leo sem nokkurs konar sjálfþerapíu. Á Stockfish verður hún sýnd með annarri pólskri heimildamynd, Joanna, sem var tilnefnd með henni þetta sama ár.

English

Tomasz and Magda are young parents – but their son Leo can‘t breathe without a ventilation system when he sleeps. He has a rare, incurable disease known as Ondine‘s curse – and the film shows how his parents deal with the challenge.

This is Tomasz Śliwiński debut film as a director, but he was in film school when Leo was born. A friend suggested to him it could be therapeutic to make a Documentary about their new reality. It‘s screened along with another Polish film, Joanna, which was also nominated in the same category.

Aðrar myndir í sýningu